Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. ágúst. 2015 04:41

Uppfært: Bátur brann á Breiðafirði

Mannbjörg varð úti fyrir miðjum Breiðafirði rétt í þessu eftir að kviknaði í handfærabátnum Gísla Mó SH 727 sem gerður er út frá Arnarstapa. Einn maður var um borð í bátnum þegart eldurinn kom upp. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni slasaðist maðurinn ekki heldur komst heill á húfi í björgunarbát áður en honum var bjargað upp í nærliggjandi bát. Báturinn er ekki sokkinn skv. upplýsingum Landhelgisgæslunnar og þegar þessi orð eru rituð er björgunarskip gæslunnar á leið á vettvang frá Rifi. Freista á þess að draga bátinn til hafnar.

 

Uppfært 15:11

Maðurinn sem bjargaðist er á leið í land ásamt björgunarmönnum sínum. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort báturinn er sokkinn eður ei.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is