Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. ágúst. 2015 01:52

Smábátar mokveiða makrílinn við Ólafsvík

Mokveiði hefur verið af makríl síðustu daga skammt frá Ólafsvík og út af Rifi en söluhorfur eru afleitar. Að sögn Péturs Bogasonar hafnarvarðar í Ólafsvík, hafa níu makrílbátar landað að undanförnu og aflinn hefur verið mjög góður eða upp í tíu tonn eftir skamman tíma á veiðum.

Gunnar Bergmann Traustason fiskmiðlari hjá Portice segir í samtali við Skessuhorn að fyrirtækið láti frysta makrílinn hjá sér á þremur stöðum á landinu. „Við erum með átta báta í föstum viðskiptum hjá okkur og makríllinn er mjög stór og góður. Fituhlutfallið er komið í 29%,“ segir Gunnar. Hann bætir því við að því miður sé engin sala eins og er. „En við vonum að það fara að koma nýir markaðir fyrir þennan fisk. Við erum að borga 55 krónur fyrir kílóið eins og er,“ segir Gunnar Bergmann og kveðst lifa í voninni um að verðið muni hækka með tímanum og ekki síst að nýir markaðir opnist fyrir afurðirnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is