Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. ágúst. 2015 06:01

Skagakonur sigursælar á Vesturlandsmóti í golfi

Vesturlandsmót kvenna í golfi var haldið á Garðavelli á Akranesi síðastliðinn laugardag. Mótið er haldið á hverju ári og skiptast klúbbarnir í Grundarfirði, Stykkishólmi, Borgarnesi og á Akranesi á að halda það. Að þessu sinni mættu 48 hressar golfkonur úr eftirtöldum klúbbum: Golfklúbbunum Vestarr Grundarfirði (GVG), Golfklúbbnum Jökli Ólafsvík (GJÓ), Golfklúbbnum Mostra Stykkishólmi (GMS), Golfklúbbi Borgarness (GB) og Golfklúbbnum Leyni Akranesi (GL). Keppt var í höggleik og punktakeppni og var sigurvegari í höggleik Arna Magnúsdóttir GL krýnd Vesturlandsmeistari kvenna 2015. Þá fór fram sveitakeppni og að þessu sinni sigraði sveit GL en í sveitinni voru Arna Magnúsdóttir, María Björg Sveinsdóttir, Bára Valdís Ármannsdóttir og Ellen Blumenstein.

 

Nánar í næsta Skessuhorni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is