Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. september. 2015 01:01

Samúð dugar ekki til að hjálpa flóttafólki

„Það þarf að stýra umræðunni um flóttafólk inn á slóðir sem byggja á meiri reynslu, innsýn og þekkingu á málefnum þess. Það er því miður ekki nóg að hafa samúð með flóttafólki til að hjálpa því, þó það sé frábær grunnur til að byggja á,“ segir Anna Lára Steindal í viðtali sem annarsvegar snýr að reynslu hennar með að vinna með flóttafólki en hins vegar um bók hennar Undir fíkjutré - saga um trú, von og kærleika, sem kemur út á næstu dögum. Þar segir Anna Lára sögu Ibrahems Faraj, Líbýumanns sem flýja þurfti æskustöðvar sínar. Anna Lára segir þörfina fyrir hjálp til handa flóttafólki vera mikla og að nauðsynlegt sé að bregðast hratt við, en ítrekar að vinna þurfi með fólkinu á forsendum þess sjálfs og með aðstoð færustu sérfræðinga.

 

Ítarlega er rætt við Önnu Láru um málefni flóttafólks og um bók hennar í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is