Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. september. 2015 09:09

Lundey að líkindum hætt veiðum fyrir núverandi eigendur

Lundey NS, skip HB Granda, er nú á Vopnafirði að landa síðasta aflanum áður en skipið verður selt eða rifið. Aflinn er síld úr norsk-íslenska síldarstofninum. „Búið er að skerða kvótann það mikið milli ára að beinum síldveiðum, sem hófust í síðustu viku, er nú lokið,“ segir í frétt á vef HB Granda. Þetta var eini hreini síldveiðitúr Lundeyjar á þessari snörpu vertíð á norsk-íslensku síldinni en makrílveiðum skipsins lauk þremur dögum áður, þann 12. september. Lundey fer í slipp fljótlega þar sem sinnt verður reglubundnu viðhaldi. Skipinu verður svo lagt eða það selt þegar Víkingur AK, sem er í smíðum í Tyrklandi, kemur til landsins fyrir jól.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is