Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. september. 2015 11:57

Víkingsmenn sýndu enn og aftur yfirburði sína

Víkingur Ólafsvík tók á móti Fjarðabyggð í lokaleik 1. deildar i gær. Fyrirfram hafði verið spáð slæmu veðri og sú varð raunin, hávaðarok í Ólafsvík. Það sló þó engan veginn heimamenn út af laginu sem sýndu og sönnuðu að það er engin tilviljun að þeir eru langefstir í deildinni og á leið í úrvalsdeild næsta vor. Mörkin urðu sex gegn tveimur gestanna. Sex mörk þýða að Víkingsmenn náðu að jafna markamet Skagamanna sem var 53 mörk. Víkingar fara í gegnum síðari hluta móts ósigraðir með tíu sigra og eitt jafntefli, en sama má segja með heimaleiki liðsins. Ósigraðir á heimavelli með 10 sigra og eitt jafntefli. Að leik loknum var bikarinn afhentur og um kvöldið var sannkölluð uppskeruhátíð. Nánar um það í næsta Skessuhorni.

 

Hér má sjá mörkin í leiknum á vef sporttv.is

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is