Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. september. 2015 08:01

Auglýsa stöðu skólastjóra á Hvanneyri

Borgarbyggð auglýsir í Skessuhorni sem kom út í dag stöðu skólastjóra við Andabæ á Hvanneyri. Eins og komið hefur fram í fréttum hefur sveitarstjórn ákveðið að næsta vor verði skólastarfi hætt í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar, sem áður hét Andakílsskóli. Nemendur í 1. og 2. bekk grunnskóla taka hins vegar fyrstu tvo bekki skólans í stækkuðum leikskóla, þar sem þá verða 18 mánaða til 8 ára börn. Eftir annan bekk verður börnum síðan ekið á Kleppjárnsreyki eða í Borgarnes. Andabær hefur verið án leikskólastjóra síðan í sumar. Umsóknarfresur um starf skólastjóra er til 3. október næstkomandi en ráðið í stöðuna frá 15. október. 

 

Sjá nánar Skessuhorn í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is