Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. september. 2015 10:01

Þrjú hús verið með Marbakkanafninu á Akranesi

Gömul kona spurði: "Verður líf húss þá fyrst virði þegar það er ekki lengur?" Í sjávarþorpi eins og Skipaskaga þá kúrðu upphaflegu kotin niður við sjávarkambinn. Sjávargatan var því stutt niður í fjöruna, til hagræðis fyrir íbúana. Bæir báru nöfn þó ekki væru þeir stórir um sig eða endingargóðir. Fyrsta húsið með Marbakkanafninu bar nafn sitt með rentu, var upphaflega byggt á sjávarkambinum, 16 fermetrar að stærð. Næsti bær með þessu nafni var reistur ofar í jarðarpartinum, eða lóðinni, og sá þriðji og núverandi hús efst við Vesturgötuna. Í Skessuhorni sem kom út í dag er fróðleg frásögn Ásmundar Ólafssonar um húsin sem stóðu við Marbakkann og sögu íbúanna sem í þeim bjuggu. Ásmundur hefur skráð fjölmargt sem tengist fólki, fyrirtækjum og mannvirkjum á Akranesi og miðlar nú enn og aftur til lesenda Skessuhorns sagnfræðifróðleik sínum.

 

Sjá ítarlega frásögn Ásmundar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is