Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. september. 2015 10:14

Nýtt veiðimet í Reykjadalsá

Veiðin hefur verið afar góð í Reykjadalsá í Borgarfirði í sumar og nýtt veiðimet staðreynd. Áin er nú að komast í 300 laxa en fyrra metið í henni er frá 2013 þegar 297 laxar komu á land. Veitt er í ánni til og með næsta miðvikudegi, svo góðar líkur eru á að talan hækki enn. „Veiðin er búin að vera ævintýralega góð í Reykjadalsá í sumar,“ segir Óskar Færseth stjórnarmaður í Stangveiðifélagi Keflavíkur. Veiðileyfi í Reykjadalsá eru fremur ódýr og því margir sem stíga þar sín fyrstu spor í laxveiðinni. Töluvert mun um að veiðimenn hafi fengið maríulaxana sína í Reykjadalsá í sumar.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is