Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. september. 2015 09:01

Það verður tónaflóð í Halldórsfjósi á Hvanneyri

Stöllurnar Margrét Brynjarsdóttir óperusöngkona og Vaiva Mazulyte konsertpíanisti komu til landsins um liðna helgi. Þær ætla að halda tónleika á nokkrum stöðum á landinu m.a. í hlöðunni á Hvanneyri, nánar tiltekið Halldórsfjósi á föstudagskvöldið kl. 20. Margrét er borin og barnfæddur Borgfirðingur en Vaiva er frá Litháen. Þær kynntust í Osló, þar sem þær stunduðu nám á sama tíma á sitthvoru sviðinu, Margrét í söng en Vaiva í píanóleik. Samstarfið kom einfaldlega til vegna þess að þeim líkaði hvorri við aðra. Vaiva og Margrét eru báðar með mastersgráður. Vaiva sérhæfði sig í kammertónlist, meðleik og er einnig konsertpíanisti. Margrét er með masterspróf í einsöng og sviðsframkomu ásamt óperusöng. Þessar sveitalegu heimskonur ræddu stuttlega við blaðamann í tilefni tónleikanna.

 

Nánar er rætt við þær í Skessuhorni sem kemur út á morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is