Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. september. 2015 03:34

Rostungavé síðan fyrir Kristsburð

Hilmars Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands fór ásamt hópi annarra vísindamanna að Ytri-Görðum í Staðarsveit á föstudaginn til að taka sýni úr hauskúpunni sem þar fannst í lok ágúst. Einnig voru skoðaðar aðstæður á svæðinu sem er eitt merkilegasta vé rostunga sem vitað er um hér við land. Hauskúpan sem fannst í sumar er mjög heilleg og hefur báðar skögultennur. Rannsóknir vísindamanna hafa meðal annars leitt í ljós að nokkrir vel tenntir rostungshausar og stakar rostungstennur sem fundust við Barðastaði í Staðarsveit árið 2008 hafi leitt í ljós að þau bein eru 2100 til 2200 ára gömul, það er frá því einni til tveimur öldum fyrir fæðingu Krists. „Hauskúpunni sem fannst í Garðafjöru í sumar svipar mjög til þeirra sem fundust fyrir átta árum síðan á Barðastöðum, sem er jörð nokkru vestar við Löngufjörur. Þessir beinafundir gefa okkur sterkar vísbendingar um fast aðsetur rostunga við Ísland fyrr á tímum,“ segir Hilmar.

 

Nánar er sagt frá rannsóknum á rostungum í Staðarsveit í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is