Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. október. 2015 03:20

Skallagrímur teflir fram mikið breyttu liði frá síðasta tímabili

Skallagrímur féll úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik á síðasta keppnistímabili. Deildin var afar jöfn allt til loka og liðið var ekki langt frá því að halda sæti sínu. En fall varð staðreynd og mun liðið því leika í 1. deild í vetur. Að sögn Finns Jónssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá Skallagrími, hefur leikmannahópurinn tekið töluverðum breytingum frá því á síðasta keppnistímabili. „Síðan í fyrra eru sjö leikmenn farnir, allt leikmenn sem spiluðu rullu í liðinu, vissulega misstóra en allt eru þetta leikmenn sem komu við sögu í hverjum einasta leik á síðasta tímabili,“ segir Finnur og bætir því við að ástæður þess að liðið missti þessa leikmenn séu jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Einhverjir fóru í skóla eða að vinna annars staðar og settu aksturinn fyrir sig og aðrir vilja frekar spila í úrvalsdeildinni,“ bætir hann við.

 

Rætt er nánar við Finn Jónsson þjálfara karlaliðs Skallagríms í körfubolta í Skessuhorni vikunnar. Þar má einnig finna viðtöl við aðra meistaraflokksþjálfara á Vesturlandi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is