Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. október. 2015 08:01

Kemur frá Tékklandi og kynnir sér íslenska skólahætti

Lukás Jirousek er 28 gamall kennari frá Tékklandi. Nú á haustönn kennir hann við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. „Síðustu þrjú til fjögur árin hef ég ferðast um og kennt í hinum ýmsu löndum. Nú síðast áður en ég kom hingað í byrjun september þá var ég og kenndi í Taívan um leið og ég lagði stund á nám í kínversku. Fyrir ári síðan var ég svo í Noregi í um tíu mánaða skeið við kennslu. Þar lærði ég líka norsku. Ég hef einnig verið í Danmörku og tileinkað mér dönskuþekkingu þar. Það var á undan Noregsdvölinni. Þetta nýtist svo hérna. Ég hef meðal annars aðstoðað við dönskukennsluna hér í Fjölbrautaskólanum, en einnig kenni ég efnafræði og íþróttir,“ segir Lukás. Hann talar mjög góða ensku enda er hún það tungumál sem hann notar mest í samskiptum við fólk hér á Íslandi.

 

Rætt er við Lukás í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is