Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. október. 2015 11:15

Ferðamönnum er að fjölga og árstíðarsveiflur að minnka

Fimmtudaginn 8. október var í Borgarnesi haldinn opinn fræðslufundur um ferðaþjónustu í boði Arion banka. Þar kynnti greiningardeild bankans þróun, stöðu og horfur í ferðaþjónustu á Íslandi undir yfirskriftinni „Við erum öll í ferðaþjónustu.“ Gert var ráð fyrir 27,5% aukningu ferðamanna í ár en strax í upphafi fundar hafði Konráð Guðjónsson hjá greiningardeildinni orð á því að sú spá væri líklega úreld nú þegar. Athygli vekur að árstíðarsveiflan í ferðaþjónustu á Íslandi er smám saman að detta niður en þrátt fyrir að hún sé alltaf að minnka hefur ferðamönnum fjölgað mest á sumrin. Hingað til lands koma um það bil tvöfalt fleiri ferðamenn á sumrin en yfir vetrartímann. Árstíðarsveiflan er minnst í Reykjavík en eykst eftir því sem fjær dregur höfuðborgarsvæðinu.

 

Fjallað er um fundinn í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is