Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. október. 2015 09:56

Hlutfallslega fáir á Vesturlandi að gera sín fyrstu kaup

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra kaupsamninga á landsvísu þar sem kaupendur hafa fengið afslátt af stimpilgjöldum vegna fyrstu kaupa á húsnæði. Rannsókn á því hvort um fyrstu kaup var að ræða fór fram við móttöku skjala til þinglýsingar hjá sýslumönnum. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs voru 152 sölur fasteigna á Vesturlandi. Af þeim voru 24 kaup einstaklinga sem voru að kaupa húsnæði í fyrsta skipti, eða 16% heildarviðskiptanna. Athygli vekur að þetta er langlægsta hlutfallið á landsvísu. Á Suðurnesum er hlutfall fyrstu kaupa viðskipta 30%, en á höfuðborgarsvæðinu 22%. Í öðrum landshlutum er hlutfallið 20-27%.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is