Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. október. 2015 06:01

Vökudagar á Akranesi eru handan við hornið

Nú líður að menningar- og listahátíðinni Vökudögum, sem haldin er á Akranesi á hverju hausti. Vökudagar standa að þessu sinni yfir í fjórtán daga, hefjast miðvikudaginn 28. október næstkomandi og lýkur 9. nóvember. Dagskrá Vökudaga verður að venju fjölbreytt, í heildina verða yfir 50mismunandi viðburðir og má þar nefna tónleika, ljósmynda- og myndlistarsýningar, skólaviðburði og fyrirlestra. „Í ár verður aðaláherslan á Tónlistarskóla Akraness, sem fagnar sextíu ára afmæli miðvikudaginn 4. nóvember. Þann dag verða til dæmis eingöngu viðburðir í tónlistarskólanum og á hans vegum. Þar verða haldnir ýmiskonar tónleikar, byrjað er á hádegistónleikum, svo taka nemendatónleikar við og á endanum verða stórir afmælistónleikar um kvöldið,“ segir Anna Leif Elídóttir, verkefnastjóri menningarmála á Akranesi í samtali við Skessuhorn.

 

Í Skessuhorni vikunnar má finna nánari umfjöllun um Vökudagana sem framundan eru.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is