Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. nóvember. 2015 10:01

Varar við að farið verði of geyst í að auka nýtingu á þangi og þara

„Við stöndum frammi fyrir tímamótum. Augljóst er að það er miklu meiri áhugi nú á að nýta þang og þara í Breiðafirði heldur en verið hefur. Nú þurfum við að fara varlega. Hingað til hafa menn verið að nýta þarann. Það er komin ákveðin reynsla á það. Hins vegar hefur þangið minna verið nýtt.  Nú er hins vegar talað um stórfellda þangvinnslu og það af þremur aðilum. Ég hef áhyggjur ef menn ætla sér að fara af stað og moka upp þara og þangi án þess að neinar mælingar verði gerðar á undan, né að sýnd verði viðleitni til þess að nýtingin verði sjálfbær,“ segir doktor Jón Einar Jónsson í Stykkishólmi. Hann hefur veitt Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi forstöðu síðan 2007 og hefur mikla reynslu af rannsóknum á lífríki Breiðafjarðar.

 

Rætt er við Jón Einar um þang og þara, rannsóknir á æðarfugli og sitthvað fleira í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is