Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. nóvember. 2015 03:01

„Mér finnst æðislegt að búa eitthvað til“

Tinna Rós Þorsteinsdóttir er Skagakona í húð og hár. Hún hefur undanfarin misseri vakið athygli fyrir listsköpun sína, sem einkennist af girnilegum kleinuhringjum. Kleinuhringirnir eru þó ekki ætir, enda búnir til úr steypu og ætlaðir til skrauts. Tinna gerir ýmislegt fleira en kleinurhingina, hún bæði málar og saumar enda elskar hún að skapa, eins og hún segir sjálf. Tinna opnaði nýverið sýningu á kaffihúsinu Skökkinni við Akratorg, í tilefni Vökudaga og mun sýningin standa út mánuðinn. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með Tinnu og átti við hana spjall.

 

Í Skessuhorni vikunnar má lesa viðtal við Tinnu Royal um listina, kleinuhringjadelluna og sitthvað fleira.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is