Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. nóvember. 2015 06:01

Kynntu rannsóknir á líffræðiráðstefnu

Náttúrustofa Vesturlands kynnti hluta af rannsóknum sínum á Líffræðiráðstefnunni 2015 sem fram fór í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember. Um var að ræða fjölmenna yfirlitsráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir. Að sögn Róberts Arnars Stefánssonar hjá Náttúrustofunni komu starfsmenn hennar að sex framlögum á ráðstefnunni, ýmist á eigin vegum eða í samvinnu við aðrar stofnanir. Kynntar voru niðurstöður um aðgerðir gegn ágengum plöntum í Stykkishólmi, með sérstaka áherslu á niðurstöður tilraunar um áhrif aðgerða á alaskalúpínu. Þá voru kynntar rannsóknir á mikilvægi lífríkis sjávar fyrir mink, áhrif tímasetningar varps æðarfugls á afránstíðni, áhrif síldardauða á botndýralíf í Kolgrafafirði og tilraunaverkefni um burðarplastpokalaust sveitarfélag.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is