Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. nóvember. 2015 01:14

Lítilmannlegt er að stinga af frá ákeyrslu

Í gær eða fyrradag var ekið utan í einn af bílum Skessuhorns á bílastæði framan við skrifstofu blaðsins á Kirkjubraut 56 á Akranesi. Afturhurð á Nissan Micra bíl er ónýt og tjónið því umtalsvert. Viðkomandi ökumaður hafði ekki fyrir því að láta vita af því að hafa valdið tjóninu, heldur stakk af frá verknaðinum. Nú er höfðað til samvisku viðkomandi og hvatt til að láta vita þannig að málið fái eðlilegt framhald í gegnum tryggingafélag. Það hefur hins vegar færst í vöxt að fólk stingi af frá tjónum af þessu tagi. Líklega er þetta þriðja fréttin sem ratar á síður Skessuhorns af Akranesi nú í haust en vafalaust eru dæmin fleiri.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is