Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. nóvember. 2015 12:01

HB Grandi gerir kynningarmyndband um nýja vinnslulínu fyrir formaðar afurðir

Þessa dagana vinnur HB Grandi að gerð kynningarmyndbands um bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. Undanfarin ár hefur vinnslan þar einkum beinst að því að framleiða ferskar afurðir úr þorski og ufsa. Nú síðast hefur svo staðið yfir þróunarvinna við að búa til og markaðssetja formaða fiskbita sem eru framleiddir úr blokk og fiskhakki sem fellur til við ferskfisksvinnslu fyrirtækisins á þorski og ufsa. Um tvö þúsund tonn verða til af slíku hráefni í bolfiskvinnsluhúsum HB Granda í Reykjavík og á Akranesi árlega. Það er því eftir þó nokkru að slægjast takist að auka verðmætið á þessu með formvinnslu, auk þess sem slíkt getur skapað ný störf við fiskvinnsluna.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Þröst Reynisson vinnslustjóra í landvinnslu HB Granda um forvinnsluna og kynningarmyndbandið.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is