Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. nóvember. 2015 04:04

Gerðu gamalt bifreiðaverkstæði að fallegu húsi

Við hornið á Suðurgötu og Skagabraut á Akranesi stendur stórt og mikið hús. Það er hið glæsilegasta og fengu íbúar þess hvatningarverðlaun frá Akraneskaupstað fyrr á árinu, þegar umhverfisviðurkenningar bæjarins voru veittar. Verðlaunin hlutu þau vegna endurgerðar á húsinu og lóðinni, sem þykir til fyrirmyndar. Það eru hjónin Bjarney Þ Jóhannesdóttir og Sigurður V Haraldsson sem eiga húsið við Suðurgötu 126. Húsið er byggt 1935 en hjónin keyptu það fyrir fimm árum og hafa þau gert það upp bæði að innan og utan. Á efri hæðinni búa hjónin, ásamt heimilistíkinni Fjólu. Á neðri hæð hússins rekur Bjarney fyrirtækið Heilsan mín, þar sem boðið er upp á jóga- og pilatestíma ásamt því að hægt er að fara í einkatíma í bowenmeðferð og höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í heimsókn á Suðurgötuna og spjallaði við Bjarneyju.

 

Sjá viðtal við Böddu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is