Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. nóvember. 2015 02:01

Skipta yfir í 4G í Ólafsvík

Endurnýjun farsíma- og fjarskiptakerfisins hefur að undanförnu staðið yfir á vegum Símans í Snæfellsbæ. Þar er á ferðinni fyrirtækið Rafholt og eru starfsmenn þess að skipta 3G kerfinu út og setja upp nýja 4G senda í staðinn ásamt nýjum köplum. Sendarnir eru á mastrinu við pósthúsið í Ólafsvík. Starfsmennirnir sem voru að setja sendana upp eru ekki lofthræddir því þegar ljósmyndari tók myndir af þeim þá slepptu þeir höndunum og veifuðu eins og sjá má á myndinni. Var annar þeirra í einni af sinni fyrstu ferðum. Hefur verkið gengið vel og ætti að ljúka fljótlega. Um leið mun netsamband í Ólafsvík og nágrenni lagast til muna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is