Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. nóvember. 2015 01:35

Mikil samstaða um aðgerðir í loftslagsmálum

Norðurál á Grundartanga er eitt 103 fyrirtækja og stofnana sem hafa skuldbundið sig til draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs, auk þess að mæla árangur og miðla upplýsingum um stöðu mála. Forsvarsmenn fyrirtækjanna undirrituðu yfirlýsinuna í Höfða í Reykjavík en ætlunin er að afhenda hana á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París sem áætlað er að fram fari í desember. Þar verður Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna vegna loftslagsbreytinga (UNFCCC) samþykktur, en markmið hans er að sporna við hnattrænni hlýnun og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

„Síðustu ár hefur Norðurál náð góðum árangri við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og erum við í hópi þeirra álvera sem best standa sig á heimsvísu. Undirskrift yfirlýsingarinnar miðar að því að ná enn frekari árangri sem samræmist vel rekstraráætlun og markmiðum fyrirtækisins,“ segir Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is