Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. nóvember. 2015 09:01

Alltaf ánægjulegt þegar útköllin eru ekki alvarleg

„Ég leysi af á sjúkrabílnum á sumrin og er á bakvakt á veturna með skólanum,“ segir Þorgerður Erla Bjarnadóttir. Hún stundar nám í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri en er sjúkrabílsstjóri við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Borgarnesi. Blaðamaður opinberar fávisku sína og biður hana að útskýra muninn á því að vera neyðar- og sjúkraflutningamaður. „Til að verða neyðarflutningamaður þarf fyrst að klára grunnnám í sjúkraflutningum og afla sér þriggja ára starfsreynslu. Þá má bæta við sig aukinni menntun, neyðarflutningum. Næsta stig þar fyrir ofan er bráðatæknir, en það nám er ekki kennt hér á landi. Munurinn á þessu er að neyðarflutningamaður má til dæmis sjúkdómsgreina ítarlegar en sjúkraflutningamaður, sinna meiri lyfjagjöf og fleira í þeim dúr. Ábyrgðin eykst svo enn frekar ef maður lærir til bráðatæknis,“ útskýrir hún.

 

Sjá nánar viðtal við Þorgerði Erlu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is