Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. nóvember. 2015 01:29

Næg eftirspurn eftir reiðkennslu í Borgarfirðinum

Á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal hefur átt sér stað mikil uppbygging undanfarin ár. Blaðamaður kíkti í heimsókn til Hauks Bjarnasonar og Randi Holaker en þau hafa verið að bjóða upp á reiðnámskeið og þjálfun á hrossum í nýrri reiðskemmu sem byggð hefur verið á bænum. Haukur hefur alltaf búið á Skáney og þar ólst hann upp við hestamennskuna. Það kom því væntanlega engum á óvart þegar hann fór í Hólaskóla og tók stefnuna á framtíð sem tamningamaður og reiðkennari. Randi kemur frá Noregi og er einnig útskrifuð tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, þar sem þau kynntust. Hún byrjaði sjö ára gömul í reiðskóla og eignaðist sinn fyrsta hest 13 ára gömul og eignast svo sinn fyrsta íslenska hest tveimur árum seinna.

 

Rætt er við þau í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is