Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. nóvember. 2015 02:36

Opnuðu veitingastað í Hólminum í sumar

Tvö pör í Stykkishólmi ákváðu að opna veitingastaðinn Skúrinn í sumar. Skessuhorn fjallaði um opnunina en við kíktum aftur í heimsókn til að sjá hvernig gengi eftir fyrstu mánuðina. Það eru þau Arnþór Pálsson, Þóra Margrét Birgisdóttir, Sveinn Arnar Davíðsson og Rósa Kristín Indriðadóttir sem eiga og reka Skúrinn. Þeir Arnþór og Sveinn eru Hólmarar í húð og hár en Þóra kemur úr Mosfellssveit og Rósa úr Borgarnesi. „Hugmyndin var að bjóða upp á fjölbreyttan mat fyrir alla. Við erum t.d. að bjóða upp á heimilislegan mat í hádeginu á veturna og er það eitthvað sem Hólmarar eru duglegir að nýta sér. Það er kannski lítið mál að reka svona stað hér á sumrin því það er svo mikið um ferðamenn. En til þess að geta rekið staðinn allt árið þurfum við á Hólmurum að halda. Við höfum líka fengið frábærar viðtökur hjá þeim,” segir Arnþór.

 

Sjá nánar um fólkið í Skúrnum í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is