Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. janúar. 2016 09:01

Telur lifandi safnaðarstarf mikilvægt

Líkt og fram hefur komið hefur Biskup Íslands ákveðið að skipa mag. theol. Hildi Björk Hörpudóttur í embætti sóknarprests í Reykhólaprestakalli. Hildur Björk, sem er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, sagði í samtali við blaðamann Skessuhorns að hún hlakki til að flytja vestur og taka við nýja starfinu. Aðspurð segist hún ekki áður hafa haft neina tengingu við svæðið. „Ég bjó í ár og ár úti á landi sem barn en hef enga tengingu við Reykhólahrepp sem slíkan. Ég sit þó með Elínu Hrund, fyrrverandi sóknarpresti í Reykhólum, í stjórn áhugafélags um guðfræðiráðstefnur. Hún bar mikið lof á svæðið og samfélagið þar og mér þótti því spennandi að sækja um starfið.“

 

Nánar er rætt við Hildi Björk, verðandi sóknarprest á Reykhólum, í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is