Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. janúar. 2016 11:01

Omnis og Premis í eina sæng

Um áramótin sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis. Á síðasta ári hafði Omnis selt verslunarrekstur sinn og munu tvær af þeim verslunum halda Omnis nafninu áfram. Starfsmenn Omnis og Netvistunar eru nú fluttir í húsnæði Premis í Hádegismóum 4 í Reykjavík. Premis er einnig með þrjá tæknimenn starfandi á Akranesi og er skrifstofuaðstaða þeirra við Bakkatún í húsnæði Skagans. Premis mun byggja á tveimur megin stoðum sem verða tölvuþjónusta, kerfisrekstur og hýsing annars vegar og hugbúnaðarlausnir og vefsíðugerð hinsvegar.

Kristinn Elvar Arnarsson, framkvæmdastjóri Premis, leiðir sameinað félag. Hann telur mikil tækifæri felast í sameiningunni. Í tilkynningu segir að Omnis hafi mikla reynslu í nýtingu skýjalausna en að Premis sé aftur á móti með öfluga hýsingarþjónustu. „Við teljum að lausnir framtíðar felist í að tvinna saman hagkvæmni skýjalausna við hýsingu þeirra kerfa sem þurfa nálægðina.“ Kristinn nefnir ennfremur að með sameiningu Netvistunar við Premis verði til annar stærsti vefhýsingaraðilinn á landinu, talið í fjölda hýstra léna.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is