Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. janúar. 2016 08:01

Heimsókn í höfuðvígi íslenska kúastofnsins

Það hvílir ró og kyrrð yfir Nautastöðinni á Hesti í Borgarfirði. Eiginlega er fátt sem segir vegfarendum að þarna sé miðstöð nautgripakynbóta og –ræktunar í landinu þegar farið er upp afleggjarann að ljósri og snyrtilegri byggingunni sem hýsir Nautastöðina. Þegar inn er komið blasir strax við að heilbrigðiskröfur eru strangar. Allir úr skónum. Það mætti halda að hér væri stunduð matvælaframleiðsla en svo er ekki. Hér er framleitt sæði. Uppi á annarri hæð nautstöðvarinnar sitja fjórir heiðursmenn. Í fjósinu niðri eru 62 nautkálfar og tuddar. Það gerir 66 karldýr undir einu þaki – 67 ef blaðamaður er talinn með. Líklega er hér samankomið mesta safn karlkynshormóna á fermetrafjölda á gervöllu Íslandi. Talan sex á vel við hér.

 

Í Skessuhorni vikunnar er ítarlega rætt við Sveinbjörn Eyjólfsson forstöðumann Nautastöðvar BÍ á Hesti.  Hann fræðir lesendur um hvernig kynbótastarfinu er háttað og þar kemur sitthvað athyglisvert í ljós.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is