Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. febrúar. 2016 06:01

Opnar nýja líkamsræktarstöð á Akranesi

Rúna Björg Sigurðardóttir hefur starfað sem ÍAK styrktar- og einkaþjálfari á Akranesi undanfarin ár. Hún hefur að mestu starfað við Íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum en hefur nú hug á því að breyta til. Hún hefur ásamt Eyþóri Óla Frímannssyni fest kaup á húsnæði við Ægisbraut þar sem þau ætla að setja upp sína eigin líkamsræktaraðstöðu. „Þetta er svona samstarf milli mín og mannsins míns sem á skiltagerðina Topp-Útlit. Við keyptum 130 fermetra húsnæði þar við hliðina og ætlum í stórframkvæmdir. Þetta verður ekki hefðbundin líkamsræktarstöð, en þarna verðum við með sal fyrir minni hópa,“ segir Rúna Björg í samtali við Skessuhorn. Hún segir ástæðuna vera aðstöðuleysi á Akranesi. „Mér hefur fundist aðstaðan á Jaðarsbökkum nokkuð heftandi. Hún hentar mínum vinnubrögðum ekki nógu vel. Það eru margir orðnir þreyttir á aðstöðuleysinu og við erum svolítið að mæta því. Þarna get ég sett upp fyrsta flokks aðstöðu sem ég veit að við þurfum á að halda til að geta veitt ákveðna gæðaþjálfun.“

 

Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út  í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is