Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. febrúar. 2016 09:15

Í hjólastól eftir að hafa fengið mænurótardeyfingu við fæðingu

Hjördís Heiða Ásmundsdóttir er ung kona, búsett í Borgarnesi ásamt ellefu ára dóttur sinni Elísabeth Ösp. Mæðgurnar koma upprunalega frá Reykjavík en fluttust í Borgarnes fyrir rúmum tveimur árum því þar er leiguhúsnæði ódýrara en á höfuðborgarsvæðinu. Sem barn og unglingur var Hjördís Heiða við góða heilsu. Eftir fæðingu Elísabeth breyttist það hins vegar til frambúðar, allt út af einni sprautu. Hjördís Heiða hefur ekki átt sársaukalausan dag og hefur átt erfitt með gang eftir að hafa fengið mænurótardeyfingu við fæðingu dótturinnar og í dag er hún bundin í hjólastól. Íslenska ríkið hafnar beiðnum hennar um að fá hjólastól og önnur sambærileg hjálpartæki þrátt fyrir augljósa þörf og er hún því hálfgerður fangi á eigin heimili. Blaðamaður Skessuhorns leit í heimsókn til Hjördísar Heiðu, sem gerði grein fyrir aðstæðum sínum og erfiðleikum, baráttunni við íslenska kerfið.

 

Sjá ítarlegt viðtal í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is