Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. febrúar. 2016 09:01

Níræður og hjólar um á nagladekkjum

Ríkarður Jóhannsson fyrrverandi bóndi á Gröf í Laxárdal verður níræður 14. september á þessu ári. Það eru sjálfsagt ekki margir á hans aldri sem stunda hjólreiðar sér til heilsubótar en Ríkarður, eða Rikki eins og hann er oftast kallaður, vill helst komast út að hjóla daglega. Hann býr nú á Silfurtúni í Búðardal og unir hag sínum vel.  Í vetur gerði hann sér lítið fyrir og keypti sér nagladekk undir hjólið sitt svo snjór og hálka eru honum engin fyrirstaða lengur.

 

„Tengdasonur minn gaf mér hjólið fyrir nokkrum árum.  Í vetur fékk ég mér svo nagladekkin og kemst út við nánast hvaða aðstæður sem er. Maður má ekki vera of smeykur en ef það er mikið rok þá sleppi ég því að hjóla. Ég hjóla innanbæjar og eitthvað út fyrir þorpið, minnst hálftíma til þrjú korter á dag,“ segir Rikki. „Ég er ekkert að flýta mér, slappa af og anda djúpt og reglulega. Skrokkurinn endurnýjast með góðri öndun. Öll hreyfing hefur mikið að segja en það má samt ekki ofreyna sig.“

 

Sjá viðtal við Rikka í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is