Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. febrúar. 2016 12:01

Stundar tamningar, rúning, fjárbúskap og gefur út sína fyrstu plötu

Arnari Ásbjörnssyni frá Haukatungu Syðri 2 í Kolbeinsstaðahrepp er margt til lista lagt. Hann er fjárbóndi, rúningsmaður, tamningamaður og tónlistarmaður. Nú á föstudag stóð hann ásamt fleirum fyrir fyrstu keppni Vesturlandsdeildarinnar í hestaíþróttum sem haldin var í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Hann er rúningsmaður á Snæfellsnesi og fyrstu kindurnar þar eru bókaðar hjá honum til afgeiðslu 21. febrúar. Síðan leggur hann lokahönd á fyrstu hljómplötu sína sem ætlunin er að komi út nú á vordögum. Ofan í þetta eru Arnar og Elísabet Ýr Bjarnadóttir unnusta hans svo foreldrar eins og hálfs árs gamals drengsnáða. Elísabet Ýr er í þroskaþjálfanámi og starfar með námi í leikskólaselinu á Lýsuhól. Litla fjölskyldan býr á Kálfárvöllum í Staðarsveit á Snæfellsnesi.

 

Í Skessuhorni sem kom út í dag má finna spjall við Arnar Ásbjörnsson tónlistarmann og bónda um hans líf og störf.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is