Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. febrúar. 2016 06:01

„Það gengur vel á Hótel Búðum og nú er hugað að stækkun“

„Það er búið að auglýsa deiliskipulag fyrir stækkun. Það verður svo haldið áfram í framhaldi af því. Framkvæmdir hefjast þó alls ekki næsta sumar. Það er ekki hægt að standa í slíku yfir háannatímann á hótelinu. Hugsanlega yrði farið af stað næsta haust. Stækkunin felur í sér að reist verður bygging sem rúmar einvörðungu svokölluð lúxusherbergi sem verða 18 til 20 talsins. Í dag eru 28 herbergi á hótelinu,“ segir Daði Jörgensson hótelstjóri í Hótel Búðum á Snæfellsnesi. „Síðasta ár gekk mjög vel hjá okkur. Hótel Búðir hafi aldrei gengið betur rekstrarlega séð en í fyrra.“ Daði lýsir stækkuninni á þann veg að í dag megi segja að Hótel Búðir samanstandi af tveimur megin byggingum. Nú verði reist ein til viðbótar, álíka stór og hinar og með sama útlit. Þetta nýja hús kemur þvert á suðurhlið hótelsins.

 

Í Skessuhorni vikunnar er nánar rætt við Daða Jörgensson hótelstjóra á Hótel Búðum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is