Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. febrúar. 2016 08:01

Þorskurinn mokveiðist undir Jökli

„Það er búin að vera mjög góð veiði, svo sem hjá stóru netabátunum eins og Saxhamri og Magnúsi. Magnús SH var með níu til 27,4 tonn eftir daginn en Saxhamar SH minnst með 15,3 tonn og mest 32,1 tonn. Faxaborg sem rær með línu var líka með góðan afla. Hún landaði þrisvar og var með 20 til 31 tonn í róðri. Það var sérlega góð veiði og líflegt hér hjá okkur á fimmtudaginn. Til að mynda var Rifsari þá með 38 tonn. Stóru línubátarnir veiddu einnig vel, til dæmis landaði Tjaldur 97,4 tonnum á fimmtudaginn. Hafnartindur og Reynir Þór lönduðu báðir tvisvar þennan sama dag því það var svo góður afli í netin hjá þeim. Hafnartindur fékk 15 tonn og Reynir Þór 12,7 tonn þann dag,“  segir Hafrún Ævarsdóttir hafnarvörður í Rifi í samtali við Skessuhorn.

 

Nánar í Skessuhorni á morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is