Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2016 10:15

Sérhæfir sig í að leysa deilumál í atvinnulífinu

Margvísleg ágreinings- og deilumál koma reglulega upp bæði í persónulegum samskiptum fólks en einnig innan atvinnulífsins, svo sem í fyrirtækjum og stofnunum. Lilja Bjarnadóttir er lögfræðingur sem á rætur sínar að rekja í Grundarfjörð og Borgarfjörð. Hún sérhæfir sig í því að leysa slík mál með aðferð sem kallast sáttamiðlun. Í fyrra stofnaði hún fyrirtækið Sáttaleiðin, þar sem hún býður þjónustu sem miðar að því að hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að leysa ágreinings- og deilumál ásamt því að veita ráðgjöf um bætt samskipti á vinnustað, sem skilar sér í bættum afköstum og framleiðni. Lilja segir að hægt sé að nýta sáttamiðlun í fjölmörgum tilvikum og að málin geti verið mjög ólík en hún hefur sérhæft sig í sáttamiðlun fyrir viðskiptalífið, svo sem deilum á vinnustað, viðskiptadeilum og deilum á vinnumarkaði.

 

 

Rætt er við Lilju Bjarnadóttur sáttamiðlara í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is