Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2016 11:01

"Saman getum við meira" í Klettaborg

Leikskólinn Klettaborg í Borgarnesi hefur síðastliðin tvö ár innleitt Leiðtogaverkefnið „The Leader in Me“ sem byggir á hugmyndafræði fyrir skóla og bók eftir Steven R. Covey „The 7 Habits of Highly Effective People“. Hluti af verkefninu er að skapa skólamenningu sem meðal annars gengur út á að þroska samskiptahæfni barna og kennara byggða á styrkleikum ólíkra einstaklinga í átt til aukinnar samvinnu.

Að sögn Steinunnar Baldursdóttur leikskólastjóra var í skólanum útbúið skilti í sameiningu sem á stendur „Saman getum við meira.“ Kristján Finnur hjá framkvæmdasviði Borgarbyggðar setti skiltið upp á stafn hússins og í gær söfnuðust allir í leikskólanum saman í stóran hring á bílastæði leikskólans til að fagna. Leiðtogalagið var sungið og hópurinn hrópaði „Saman getum við meira!“ „Skiltið er tákn um að í Klettaborg er lögð áhersla á að allir séu vinir og að ef allir hjálpast að, getum við meira,“ segir Steinunn.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is