Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. mars. 2016 02:38

Sexting er vaxandi vandamál hér á landi og um allan heim

Sexting er orð sem samanstendur af orðunum „sexual“ og „texting“. Um er að ræða kynferðisleg smáskilaboð, oft ljósmyndir sem sýna nekt, ögrandi stellingar, kynfæri eða eru með kynferðislegum undirtóni. Oftast eru þessi skilaboð send í trúnaði á eina manneskju en raunin er sú að sexting myndir fara mjög oft á flakk og talið er að um 90% af kynferðislegu efni sem fer á netið fari á flakk.

 

Í grein í Skessuhorni vikunnar fer Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnamála á Akranesi og fulltrúi í Saman-hópnum, yfir þetta fyrirbrigði sem sexting er.  „Manneskjan hefur alltaf fundið leið til þess að tjá sig kynferðislega í samskiptum og eru unglingar þar engin undantekning. Með örri tækniþróun þá verður það bæði aðgengilegra og auðveldara. Ýmsir aðrir þættir eru nefndir sem geta ýtt undir það að unglingar stundi sexting og má þar nefna lágt sjálfsmat, þrýsting frá jafnöldrum eða öðrum, jafnvel ókunnugum,“ skrifar Heiðrún.

 

Sjá grein Heiðrúnar hér.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is