21. mars. 2016 08:30
Dymbilvika er upp runnin og venju samkvæmt þarf að flýta útgáfu Skessuhorns vikunnar um einn dag til að blaðið berist öllum áskrifendum fyrir páska.
Blaðið verður því prentað í kvöld, mánudagskvöldið 21. mars og dreift á þriðjudegi og miðvikudegi.