Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. mars. 2016 02:01

Fúsi Fljótsdælingur hefur reynt ýmislegt um ævina

Vigfús Friðriksson, betur þekktur sem Fúsi Fljótsdælingur, er orðinn mörgum Borgfirðingum og nærsveitamönnum góðkunnur. Undanfarin tvö ár hefur hann starfað sem sölumaður í Kaupfélagi Borgfirðinga og lætur vel af þeim vinnustað. Hann býr nú á Bifröst ásamt eiginkonu sinni, Guðveigu Eyglóardóttur hótelstýru. Hún er Borgnesingur en Fúsi er, eins og viðurnefnið gefur til kynna, Fljótsdælingur að ætt og uppruna, frá Valþjófsstað II í Fljótsdal. Þar búa foreldrar hans með um 500 fjár auk þess sem þau reka ferðaþjónustu á staðnum. „Ég er mikill Fljótsdælingur og þarf að fara aftur um fjóra eða fimm ættliði til að komast út úr Fljótsdalnum. Það kemur mér bara út á Velli sem eru ekki nú bara 25 kílómetra í burtu,“ segir hann léttur í bragði. „Samt er ég ótrúlega lítið skyldur sjálfum mér,“ bætir hann við og hlær.

 

 

Sjá spjall við hressilegan Fúsa í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is