Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. mars. 2016 02:00

Allir koma endurnærðir upp úr sjónum

Sjóbaðsfélag Akraness var stofnað fyrir tæpum fimm árum. Síðan hefur þeim jafnt og þétt farið fjölgandi sem fara í sjóböð við Langasand og svamla þar í öllum veðrum og vindum. Bjarnheiður Hallsdóttir hefur stundað sjósund undanfarin ár og er í stjórn Sjóbaðsfélagsins.

 

Hún segir marga vera forvitna um sjóböðin og þekkir það að fá ýmsar spurningar því tengdu. Hún segir þó að sjósundfólki verði oftast orða vant. „Áhrifum sjósundsins er nefnilega alls ekki hægt að gera skil með einu orði eða einni meitlaðri setningu. Þessu er erfitt að lýsa. Orðið núllstilling eða endurræsing finnst mér komast næst því að lýsa áhrifum sjósundsins hvað mig snertir. Kannski nær þarna núvitundin hæstu hæðum? Þegar komið er í sjósundið skilur maður allar áhyggjur og streituvalda eftir í fjörunni og öll skynjun og vitund helgast af því að laga sig að þeim aðstæðum sem bíða þegar út í sjóinn er komið,“ útskýrir hún.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is