28. mars. 2016 10:00
Föstudaginn 18. mars síðastliðinn var haldinn deildarfundur Auðhumlu í Dalakoti Búðardal. Við það tækifæri var ábúendum í Miklagarði í Saurbæ í Dölum, Margréti Guðbjartsdóttur og Ásmundi Jóhannessyni, veitt viðurkenning fyrir áratuga framleiðslu á úrvalsmjólk.
Þau Margrét og Ásmundur í Miklagarði hættu mjólkurframleiðlsu um síðustu áramót.