Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. mars. 2016 10:00

Furðuleg farartæki á Akranesi

Eins og Skessuhorn hefur áður greint frá munu tökur á stórmyndinni Fast 8 fara fram á Akranesi nú á vormánuðum. Myndin verður sú áttunda í röð Fast and the Furious myndanna sem margir kannast við og hafa gaman af.

 

Senn líður að tökum myndarinnar og ýmiss konar farartæki hafa skotið upp kollinum á Akranesi. Í gær óku vörubílar á vegum framleiðslufyrirtækisins inn í bæinn með bíla á vagni sem að öllum líkindum munu sjást í myndinni. Skagamenn ráku þar augun í Rússajeppa, Lödur og snjótroðara, ýmist í felulitum eður ei, við höfnina á Akranesi áður en farartækjunum var snarlega ekið inn í skemmu þar sem þau munu bíða tökudags.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is