Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. apríl. 2016 10:01

„Við náum mjög vel saman og stefnum að sama markinu“

Leiðir Daða Freys Guðjónssonar í Borgarfirði og Mörtu Carrasco í Mosfellsbæ lágu saman fyrir um ári síðan. Þá hófu þau að æfa og keppa saman í dansi, bæði Standard og Latin dönsum og hafa síðan þá náð frábærum árangri. Þau höfnuðu til að mynda í öðru sæti á Íslandsmótinu í tíu dönsum sem fram fór fyrr í mánuðinum. Sömu helgi kepptu þau í DSÍ Open Standard og DSÍ Open Latin þar sem þau gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í Standard og hrepptu annað sætið í Latin. Blaðamaður Skessuhorns ræddi nýverið við dansparið Daða og Mörtu. „Við byrjuðum að dansa saman fyrir ári síðan, náum mjög vel saman og stefnum að sama markinu í dansinum,“ segja þau. „Það gengur ekki að annað dansi af hálfum hug, maður verður að stefna að sama marki og dansfélaginn,“ segir Daði og Marta tekur í sama streng. „Það gengur ekki að annar dragi hinn niður,“ segir hún.

 

Rætt er við þessa fimu dansara í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is