Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. apríl. 2016 09:01

Hótel Fransiskus í Stykkishólmi vígt á föstudag

Undanfarin ár hefur húsnæði kaþólsku kirkjunnar í Stykkishólmi verið endurnýjað og búið undir nýtt hlutverk. Þar er um að ræða gömlu leikskólabygginguna og systrahúsið sem hefur verið breytt í hótel og menningarmiðstöð og verður rekið undir nafninu Hótel Fransiskus. Kapellan og íbúðir presta, sem eru sambyggð hinum byggingunum, voru einnig endurnýjaðar á þessum tíma.

 

Föstudagurinn 1. apríl var mikill gleði- og hátíðardagur kaþólsku kirkjunnar á Íslandi þegar Davíð B. Tencer Reykjavíkurbiskup og Hans-Josef Becker, erkibiskup í Paderborn, vígðu og blessuðu kirkjuna og önnur húsakynni Hótel Fransiskus. Þar með lauk formlega byggingarframkvæmdum sem hafa staðið yfir í nærri þrjú ár. Hótel Fransiskus er ætlað að vera mennta- og ráðstefnumiðstöð kirkjustarfsins en einnig hótel sem er opið gestum og gangandi sem vilja njóta hvíldar og kyrrðar og hinnar fögru náttúru Vesturlands og Vestfjarða.

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is