Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. apríl. 2016 11:12

Opnuðu í morgun fyrsta útibúið á landsbyggðinni á annarri hæð

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir talsverðar breytingar á húsnæði Arion banka við Digranesgötu 2 í Borgarnesi. Að sögn Bernhards Þórs Bernhardssonar svæðisstjóra bankans á Vesturlandi var húsnæðið orðið allt of stórt fyrir starfsemina enda tæknin búin að breyta miklu í rekstrarumhverfi banka og mannaflaþörf. Næsta sumar mun verslun NordicStore verða opnuð á jarðhæð hússins og stefnt að rekstri veitingastaðar á efstu hæð þess, þar sem nú er mötuneyti og fundaherbergi bankans. Formlega fluttist starfsemi Arion banka á aðra hæð hússins í dag. Viðskiptavinum og gestum er boðið upp á kaffi og kleinur í tilefni dagsins og þá verður dagskrá fyrir börnin einnig í dag.

 

Nánar má lesa um opnunina í dag í auglýsingu í Skessuhorni vikunnar. Í frétt er er einnig rætt við svæðisstjórann um breytingarnar sem eru að verða á viðskiptaumhverfi banka sem leiða til þess að nú þarf minna húsnæði en áður til að reka í banka.

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is