Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. apríl. 2016 04:13

Skilgreinir sig sem fjarverandi Hólmara en ekki brottfluttan

Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson var nýlega kosinn formaður Blindrafélagsins. Sigþór er frá Stykkishólmi en hefur verið búsettur í Reykjavík að hluta til um árabil. „Ég hef aldrei náð að flytja í huganum. Ég skilgreini mig því sem fjarverandi Hólmara en ekki brottfluttan,“ segir hann. Sigþór er sjálfur lögblindur og hefur verið í ýmsum störfum innan félagsins á undanförnum árum. Blaðamaður Skessuhorns hitti Sigþór í húsnæði Blindrafélagsins í Reykjavík á dögunum og átti við hann spjall. Þar sagði hann meðal annars frá sjálfum sér, helstu áherslum Blindrafélagsins sem og þeim áskorunum sem félagið stendur frammi fyrir.

 

Sjá ítarlegt viðtal við Sigþór Hólmara í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is