Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. apríl. 2016 11:01

Í vöruferð að vorlagi í Reykhólasveit

Dalamaðurinn Þorbjörn Jóelsson hefur verið í flutningaakstri frá 22ja ára aldri en þá byrjaði hann í sumarafleysingum í Mjólkursamsölunni í Búðardal. Fljótlega varð aksturinn heilsársstarf og árið 2002 keypti Þorbjörn hlut í KM þjónustunni í Búðardal og sá um vöruflutningadeildina. Þegar KM þjónustan seldi vöruflutningana til Vörumiðlunar í mars 2013 má segja að Þorbjörn hafi fylgt með og heldur hann því enn utan um starfsemina á þessu svæði ásamt því að stunda búskap á æskuheimili sínu Harrastöðum. Í liðinni viku skellti fréttaritari Skessuhorns sér með í útkeyrsluferð í Reykhólasveitina og fékk að fylgjast með Þorbirni að störfum eina dagsstund. Í Skessuhorni vikunnar má sjá myndasyrpu Steinunnar Matthíasdóttur úr ferðinni ásamt frásögn og spjalli við Þorbjörn og íbúa á svæðinu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is