Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. apríl. 2016 11:01

Í vöruferð að vorlagi í Reykhólasveit

Dalamaðurinn Þorbjörn Jóelsson hefur verið í flutningaakstri frá 22ja ára aldri en þá byrjaði hann í sumarafleysingum í Mjólkursamsölunni í Búðardal. Fljótlega varð aksturinn heilsársstarf og árið 2002 keypti Þorbjörn hlut í KM þjónustunni í Búðardal og sá um vöruflutningadeildina. Þegar KM þjónustan seldi vöruflutningana til Vörumiðlunar í mars 2013 má segja að Þorbjörn hafi fylgt með og heldur hann því enn utan um starfsemina á þessu svæði ásamt því að stunda búskap á æskuheimili sínu Harrastöðum. Í liðinni viku skellti fréttaritari Skessuhorns sér með í útkeyrsluferð í Reykhólasveitina og fékk að fylgjast með Þorbirni að störfum eina dagsstund. Í Skessuhorni vikunnar má sjá myndasyrpu Steinunnar Matthíasdóttur úr ferðinni ásamt frásögn og spjalli við Þorbjörn og íbúa á svæðinu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is