26. apríl. 2016 11:10
Forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason verður á ferð um Snæfellsnes í dag, þriðjudaginn 26. apríl. Heldur hann þrjá stutta fyrirlestra/fundi þar sem hann þar sem hann mun kynna sig og hvað hann stendur fyrir. Að kynningunum loknum taka við almennar umræður þar sem gestum gefst kostur á að spyrja forsetaframbjóðandann spjörunum úr.